"Galið hversu margir taka bílalán á Íslandi"

Mér finnst þetta oft bleikur fíll í herberginu þegar ungt fullorðið fólk (t.d. millenials sem ég tilheyri) ræðir lífskjör og framfærslukostnað. Vissulega er húsnæðismarkaðurinn afar skakkur á suman hátt, en margir vina minna sem kvarta hæst eru með vond bílalán fyrir teslur eða polestar, og sökkva sér í yfirdrátt fyrir tenerife ferðir (sem er btw mest óspennandi áfangastaður sem ég get hugsað mér).

Hvað finnst redditerum?