Hvenær má ég hleypa kettinum mínum aftur út?

Kötturinn er ekki hamingjusamur seinustu daga og dregur allt heimilsfólkið niður með sér.

Eru fyrri dæmi um svona ráðleggingar?
https://www.kopavogur.is/is/frettir-tilkynningar/leidbeiningar-til-ibua-vegna-fuglaflensufaraldurs

Vitnað í MAST en finn svo sem ekki alveg kvótið á síðunni þeirra en gæti vel verið að þessar leiðbeiningar komi frá þeim annarstaðar.
https://www.mast.is/is/baendur/alifuglaraekt/fuglaflensa#geta-kettir-eda-onnur-gaeludyr-smitast-af-fuglainfluensu

Hvað er búist við að þetta vari í langan tíma? Er fólk almennt að halda kettinum sínum inni/ganga með hann?